Java Gym Tower L
Javaviðurinn kemur frá Indlandi. Þetta er fallegur og snúinn harðviður sem hentar vel í leikföng og standa fyrir bitfasta páfagauka. Viðurinn er fyrst afberkjaður, síðan bakaður í ofni til að herða hann og að lokum slípaður og skorinn uns listaverkið verður til.
Java Gym Tower L er snilldar hengileikfang fyrir stærri fugla úr javaviði, bambus og reipi. Það hreyfist með fuglinum.
Stærð: 70 x 32 x 32 cm.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 6 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|