Kassina senegalensis L

6.590 kr.

SKU: ANARF1502L Flokkur:

Kassína sprettfroskurinn (Kassina senegalensis) er algengur og snotur froskur frá A-Afríku (Sómalíu og Keníu). Þetta er lítill botnfroskur með breytilegt litarhaft sbr. myndir. Froskurinn vill vera í röku umhverfi (60-70% raki) með aðgang að hreinu vatni. Botnlag má vera mold, gróf en slétt möl, börkur eða mosi. Vill hafa felustaði ss. steina eða viðarbúta og greinar til hoppa upp í. Geta orðið nokkuð langlífir. Nærast aðallega á kribbum en einnig mjölormum, möðkum og öðrum skordýrum. Kvendýrið er töluvert stærra en karldýrið. Verða 5-10 ára gamlir. Stærð 25-40 mm (einstaka 50 mm). Eitt algengasta næturhljóðið á sléttum A-Afríku eru kallhljóðin í karlkyns kassínafroskum.

Tegund: Kassina Running Frog/Senegal Kassina L
Stærð: 3,5-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Kassina senegalensis

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg