King Parrot Pair (Logi & Jóra) – SELD

150.000 kr.

Kóngapáfinn (Alisterus scapularis) er afar glæsilegur og almennt geðgóður fugl. Karlfuglinn er fagurrauður með græna vængi (sjá mynd) en kvenfuglinn iðagrænn með rauðleitan kvið. Kóngapáfinn hefur
nokkra talgetu, einkum karlfuglinn og nokkuð auðvelt er að kenna honum að
flauta margvísleg lög. Þetta er
almennt kelinn og barnagóður fugl. Nokkuð hljóður
en er fljótur að herma eftir hringinum hvers konar. Þarf nóg til að
dunda sig við ss. leikföng og nagdót. Rykar lítið og þarf góða
næringu
þ.e. gott úrval fræja, eggjafóður og auðvitað grænmeti og ávexti.

Hjónin Logi og Jóra eru bæði tamin og rúmlega 5 ára gömul. Þau eru til sölu vegna breyttra aðstæðna eigenda. Þeim fylgir rúmgott gyllt Gabber búr á hjólum og tvö ferðabúr (sjá mynd) og ýmis konar dót. Bæði eru mjög skemmtileg og afar falleg. Jóra er þó gæfari en Logi.
Stærð: 45 cm.
Lífaldur: 30 ár.
Framboð: 5 ára gamallt par ásamt búri og ferðabúrum - SELD!!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg