KMR þurrmjólkurbréf 21gr.

450 kr.

Ekki til á lager

SKU: 99526 Flokkur:

Þurrmjólk fyrir unga kettlinga
Hentar vel fyrir kettlinga sem fá ekki móðurmjólk eða sem viðbót fyrir þá sem þurfa þess. Einnig má gefa mjólkina fullvaxta köttum sem eru stressaðir eða þurfa frekar auðmeltanleg næringarefni. KMR mjólkin er bætt vítamínum og steinefnum og er næringarrík máltíð sem líkist móðurmjólkinni í prótín og orkumagni. Einnig er hún bætt tárín fyrir sjónina og heilbrigt hjarta.

Aðrar upplýsingar

Þyngd21.00 kg