L075 Para Pleco S – Wild
Para plegginn (Peckoltia sabaji) verður um 25 cm langur. Hann er snotur og þekktur af stóru ljósu doppunum og er af Rio Essequibo vatnasvæðinu í Rupununi í Gvæjönu. Skyldur L124. Villtir!
Tegund: Para Peckoltia Pleco S (Peckoltia sabaji) - Wild.
Flokkun: L075
Stærð: 3-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|