L201 Orinoco Angel Pleco M – Wild
Orinócó englaplegginn (Hypancistrus sp.) verður um 12 cm langur. Hann er myndarlegur og tignarlegur pleggi með hvítu doppumynstri af efra Río Orinoco vatnasvæðinu nálægt Minicia og Rio Ventuari í S-Ameríku. Villtir!
Tegund: Orinoco Angel Pleco M (Hypancistrus sp.) - Wild.
Flokkun: L201
Stærð: 5-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|