13.490 kr.

SKU: 01732 Flokkur:

Hvítdoppu brúsknefjinn (Ancistrus sp.) er friðsamur og duglegur þriffiskur í samfélagsbúri. Honum lyndir vel við aðra rólega fiska og er bestur stakur eða í pari. Hængurinn fær brúsk á nefinu þegar hann er orðinn 3-4 cm langur en hrygnan mun minni. Hentar vel í gróðurbúrum. Duglega þörungaæta sem þykir gott að fá gúrkur og annað grænmeti. Kemur frá Rio Tapajos vatnasvæðinu á Amasonsvæðinu og verður um 10 cm langur.
Tegund: White Spot Ancistrus Pleco S/M (Ancistrus sp.)
Flokkun: L213
Stærð: 4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg