16.090 kr.

SKU: 18133 Flokkur:

Konga krotplegginn (Hypancistrus sp.) verður um 15 cm langur. Hann er mjög myndarlegur og duglegur pleggi af neðra Rio Xingú vatnasvæðinu í Brasilíu. Fjölgar sér í búrum. Hrygnir inni í gjótu eða holu. Seiðin koma fram um 14 daga gömul. Líkist mjög L066 nema þessi er með ljósum krotmerkjum á dökkum grunni en hinn dökk krotmerki á ljósum grunni. Þessi er líka feitlagnari en L066. Hrygnir við góð vatnsgæði og verður fallegastur þá. Hitinn þarf að vera um 30°C við hrygningu.
Tegund: King Royal/Yellow King Tiger Pleco M (Hypancistrus sp.)
Flokkun: L333
Stærð: 5-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

King Tiger Pleco L333 | Tropical fish, Pleco fish, Aquarium fish

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg