LED Full Spectrum 8850
Tunze® LED Full Spectrum 8850 býr yfir öllum kostum fyrirrennara sinna sem nú hafa verið sameinaðir í eitt litrofsljós. Þetta er þriðja kynslóðin í LED ljósum og hentar sérstaklega í örbúr. Ljósalengjan festist við segul (Magnet Holder) á glerið. Hægt er að hafa ljósið ofan í vatninu eða fyrir ofan vatnsborðið. Í vatni notar þjósið 26W og gagnast því í leiðinni sem búrhitari. Hægt er að stilla birtustigið á segulfestunni og velja birtu á bilinu 5.000-25.000°K. Ofan við yfirborðið notar ljósið að hámarki 14W óháð birtustigi.
![]() | Ytra byrðið úr tærþolnu plasti. |
![]() | 24V láspenna dregur úr orkutapi. |
![]() | Snertilaus nemi til að stilla litinn. |
![]() | Auka tunglskins LED. |
![]() | Hvít LED með að meðaltali 150 lm/W. |
![]() | Hágæðaíhlutir: Nichia og Osram LED. |
![]() | TUNZE T.I.R. linsa fyrir minna birtutap og hámarkslýsingu. |
![]() | Segulfesta fyrir glerþykkt að 12mm. |
Afgreiðslutími: til á lager!
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|