7.690 kr.

SKU: 12444 Flokkur:

Hléparða klifurkarfinn (Ctenopoma acutirostrae) er flottur labýrintufiskur frá V-Afríku. Hængurinn er litsterkarii og sífellt að gera sig til við hrygnuna og býr til flothreiður til að hrygna í. Hann getur verið nokkuð aðgangsharður við hrygnuna. Hentar best stakur eða í pari eða með nokkrum hrygnum. Má ekki vera heldur vera með slæðufiskum eða nörturum þ.e. fiskum sem gætu bitið í ugga og sporða. Getur gengið í samfélagsbúri með rólegum fiskum en þó það stórum að hann geti ekki étið þá. Er frekar felugjarn og skiptir skjótt um lit eftir skapi. Verður um 20 cm langur. Villtir!
Tegund: Leopard Climbing Perch/Spotted Ctenopoma m/L - Wild
Stærð: 37-8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg