Limnobium laevifolium – In Vitro Cup
Limnobium laevifolium er falleg flotlilja frá Ameríku. Hún þarf töluvert mikla birtu (0,75 W/L) og er auðveld. Dafnar best með auka kóldíoxíðsgjöf. Fjölgar sér með því að klofna. Verður 6cm í þvermáli. Sýrustig (pH) 5,5-8. Hitastig 10-30°C. Sýrustig (pH) 5-8. Seld í rakaboxi.
Tegund: Limnobium laevifolium
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|