6.690 kr.

SKU: 13743 Flokkur:

Snoppunálin (Doryichthys boaja) er rólegur og fagur nálfiskur sem víða í SA-Asíu. Þetta er stærsta ferskvatnsnálin og þarfnast ekki salts í búrvatninu. Hún dafnar best í hópum (minnst þrjár saman) og getur verið með rólegum smáfiskum sem éta ekki allt frá þeim. Gott að hafa vel af gróðri og rótum til að skapa ákjósanleg skilyrði fyrir hana, þ.e. sýrustig pH 6, mjúkt vatn og hiti 21°C. Nokkuð harðgerður og skrautmikill fiskur sem verður um 41 cm langur. Þurfa helst að fá lifandi fóður ss. artemíu, svartar moskítólirfur. Síður að gefa frosið fóður en þær geta þó vanist á það. Hængurinn gengur með hrognin. Villtir!
Tegund: Long-Snouted Pipefish M - Wild
Stærð: 10-12 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg