Longfin Batfish S
Slæðu spaðafiskurinn (Platax teira) er stórmerkilegur og fallegur sjávarskalli. Hann líkist mjög sköllum sem hafðir eru í ferskvatnssbúrum en er mun stærri og tignarlegri. Uggarnir lengjast með aldrinum. Hann er frekar viðkvæmur fyrir vatnsgæðum, einkum í fyrstu. Hann venst vel og er nokkuð harðgerður en ekki reef-safe. Á það til að éta sæfífla og önnur lindýr. Getur orðið allt að 70 cm hár (ekki langur) og finnst víða í Indlands- og Kyrrahafi. Þarf á endanum mjög stórt búr. Verða mjög gæfir og þiggja mat úr hendi.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|