Lookdown M – Tank Bred
Kollfiskurinn (Selene vomer) er afar sérstæður fiskur sem heldur sér torfum yfir grunn kórallarif og í sjávarlónum. Hann er ránfiskur og étur það sem kemst upp í hann. Sat almennt friðsamur fiskur sem þarf gott sundpláss. Þolinn á vatnsæði. Verður stór í úthöfum og oft veiddur til matar. Ræktaður!
Stærð: medium (meðalstór) - Tank Bred.
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|