Lyncina vitellus M
Hjartarkárinn (Lyncina vitellus) er fallegt viðbót í kórallabúrum. Hann fer sér hægt og er duglegur við þrifinn. Verður um allt að 10cm langur en oftast minni. Hann getur orðið langlífur (allt að 10 ára). Þegar hann er stærri getur hann átt til að narta í svampa og mjúkkóralla.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|