Lysiosquillina maculata AS
Sebra mantistrækjan (Lysiosquillina maculata) er gríðarlega flott en varasöm rækja. Hún étur snigla, rækjur og smáfiska og hentar ekki í flest kórallabúr. Hún er hraðskreiðasta kvikindið í sjónum og getur brotið gler. Þessi verður um 40 cm löng og því eingöngu fyrir stórfiskabúr.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|