Macolor Sweetlips S
Blakkirýtarinn (Macolor niger) er mjög flottur fiskur fyrir fiskabúr. Þetta er harðgerður fiskur eftir aðlögun og verður um 35 cm langur. Lætur aðra fiska vera þ.e. er ekki almennt árásargjarn en verður það frekar með aldrinum, einkum við fóðrun. Viðkvæmur fyrir vatnsgæðum í fyrstu en síðan harðgerður. Breytir nokkuð um lögun í uppvextinum. Er með auðkennandi langa ugga og munstur sem ungviði. Mjög hraðvaxta fiskur.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|