Marbled Chameleon Whiptail XL – Wild
Marbled Chameleon svipusporðurinn (Pseudohemiodon sp. 'Marbled') verður um 20 cm langur. Hann er fallegur og ílangur mjög og kemur af Rio Itaya og Rio Alejandro vatnasvæðinu í Perú. Ljósleitur með marmaramynstri á höfði og hvíta þreifara. Mjög skemmtileg tegund sem grefur sig ofan í sandbeð þ.a. bara augun standa upp úr. Villtir!
Tegund: Whiptail Pleco XL (Pseudohemiodon sp. 'Marbled') - Wild.
Flokkun: -
Stærð: 15-20 cm.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|