Maretia planulata AS
Sæmúsaígulkerið (Maretia planulata) er duglegt og forvitnilegt þirfdýr sem sinnir þörungaáti vel og kafar ofan í sandinn í ætisleit. Hentar ágætlega í kórallabúrum, enda verður ígulkerið ekki nema um 6 cm á lengd. Þarf nóg af þörungum og öðru æti. Felur sér í sandbotni á daginn og fer á kreik þegar rökkvar. Broddarnir snúa aftur eins og á broddgelti og dýrið er ílangt en ekki kringlótt eins og flest ígulker.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|