Mycedium spp. T
Kálkórallinn (Mycedium spp.) er fallegur flatur vefjamikill LPS harðkórall. Þetta er harðgerður kórall eftir aðlögun og þarf svif- og fóðurgjöf, litla til miðlungsbirtu og frekar góða vatnshreyfingu. Gæta þarf þess að snerta ekki kóralinn með fingrum. Ágætur byrjendakórall. Gæta þarf þess að hafa ekki aðra kóralla nálægt honum. Vex yfir nærliggjandi steina. Lágmarkspöntun tvö eintök.
Stærð: tiny (mjög lítill) - minimum order 2 pcs.
Afgreiðslutími: 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|