Nano RO Station 8515

28.900 kr.

SKU: 8515.000 Flokkur:

Tunze® Nano RO Station 8515. Reverse Osmosis (öfugt himnuflæði) er vistvæn og nátúruleg aðferð til að fjarlægja uppleyst sölt og óhreinindi úr vatni. Hún er iðulega notuð til að fá sem hreinast vatn í ferskvatns- og sjávarbúr, þó sérstaklega sjávarbúr vegna þess að þar skiptir máli að ekki séu uppleyst aðskotaefni í  kaldavatninu sem notað er til sjógerðar. Þetta litla tæki má tengja beint við krana! Hentar fyrir lítil og miðlungsstór búr. Mjög skilvirk og nett.

Nano RO Station 8515:

• Afköst: 30-60 l/dag
• Vatnshitastig: 15-25°C
• Þrýstingur: 3-6 bör (43-87 PSI)
• Er með öllum tengibúnaði.

Afgreiðslutími: til á lager!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg