Nigropterus Congo Tetra L – Wild
Nigropterus kongótetran (Alestopetersius nigropterus) er afar fögur og góðlynd Afríkutetra. Hún er best í torfu í góðu gróðurbúri. Harðgerður og skemmtilegur fiskur sem lyndir vel við aðra rólega fiska. Verður 6,5 cm löng, hængurinn er litmeiri og stærri en hrygnan. Skyld kongótetrunni. Villtir!
Tegund: Nigropterus Congo Tetra L - Wild.
Stærð: 5-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|