Nymphaea lotus – in Pot
Nymphaea lotus er myndarleg og fjölbreytileg liljutegund frá V-Afríku. Blöðin eru græn, rauðbrún með purpuralituðum depplum. Verður 20-80 cm há, og vex upp að yfirborði þar sem blöðin breiða úr sér. Til að fyrirbyggja það þarf að klippa hana til og þá haldast blöðin neðan yfirborðs. Nýtur sín best í opnum búrum þar sem jurtin blómstrar ilmgóðum blómum. Gróðurmöl stuðlar að bestum vexti. Hentar best stök í stærri búr. Seld í potti.
Tegund: Nymphaea lotus
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Myriophyllum mattogrossense
Plant info
| Type: | Bulb/onion | |
|---|---|---|
| Origin: | Africa | ![]() |
| Growth rate: | Medium | ![]() |
| Height: | 20 - 30+ | ![]() |
| Light demand: | Medium | ![]() |
| CO2 : | Low | ![]() |
Aðrar upplýsingar
| Þyngd | 0.00 kg |
|---|











