Ophiopogon japonica ‘Gigantea’ – Pt

2.300 kr.

Ophiopogon japonica 'Gigantea' eða risa mondógras er falleg, hægvaxta grasjurt af rósettujurtaætt. Hún er landplanta að mestu og mikið notuð til að fylla upp í milli kantsteina. Lifir um tíma í vatni. Kemur frá Japan. Hún þarf miðlungs birtu og er frekar erfið í vexti. Hún þekkist á grönnum, grænum, stífum blöðunum. Verður 15-20 cm há. Hitastig 15-30°C. Sýrustig (pH) 5-8. Fín forgrunnsplanta. Seld í potti.
Tegund: Ophiopogon japonica 'Gigantea'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Ophiopogon japonicus 'Nippon' – Ballyrobert Gardens

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg