Orange Acara M
Brúnakaran (Aequidens superomaculatum) er snotur siklíða í blönduðu búri. Henni lyndir almennt vel við aðra af sömu tegund, nema á hrygningartímanum þegar hún vill helga sér svæði og verja. Þetta er gullfalleg siklíða sem er jafnan dagfarsprúð innan um miðlungsstóra og rólynda fiska. Finnst á efra vatnasviði Orinoco- og Negrófljóts í Venesúela. Hún verður um 12,5 cm löng. Sýrustig (pH) 6,2-7,2. Hitastig 25-28°C.
Tegund: Orange Aequidens/Acara M
Stærð: 6-8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|