Orange-winged Amazon (Lóla) – SELD!
Óransvængjaði amasoninn (Amazona amazonica amazonica) er vinsæll félagi, enda litfagur og greindur stórfugl. Hann hefur nokkra talgetu og auðvelt er að kenna honum kúnstir. Þetta er félagslyndur og lífsglaður fugl sem hefur mikla leikþörf. Frekar hávær, einkum kvölds og morgna. Þarf nóg til að dunda sig við ss. leikföng og nagdót. Rykar litið og þarf góða næringu þ.e. gott úrval fræja, pálmahnetur, eggjafóður og mikið af grænmeti og ávöxtum. Pantanir í síma 699 3344. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/orange-winged_amazon.html
Lóla er fædd 2003 og innflutt frá S-Afríku. Hún er aðeins taminn og talar töluvert. Hún hefur verið á góðu fóðri frá upphafi - núna á Harrisons. Það fylgir henni ekkert búr. Hefur aðeins verið reitt á hálsi af öðrum fugli. Selst ódýrt á gott heimili.
Stærð: 31 cm.
Lífaldur: 50-70 ár.
Verð: 20.000 kr - SELD!
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|