1.190 kr.

SKU: 30063 Flokkur:

Dverg bagrid graninn (Hyalobagrus ornatus) er afar sérstæður og harðgerður dvergkattfiskur frá Muar-vatnasvæðinu í suðurhluta Malasíu. Hann er fyrirferðarlítill og meinlaus. En hann er ómissandi í búrum þar eð hann rótar mjög vel í botnlaginu. Hann er friðsamur og má ekki vera með grimmum fiskum. Þolir illa koparlyf. Verður aðeins um 2,5 cm langur. Villtir!
Tegund: Dwarf Ornate Bagrid Catfish M - Wild.
Stærð: 2,5-3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg