Osmolator Universal 3155
Hin nýi Tunze® Osmolator Universal 3155 áfyllingarbúnaður er mesta þarfaþing, einkanlega í búrum með mikilli lýsingu og þar af leiðand mikilli uppgufun. Með í pakkanum fylgir gagnstillir (5017 Controller), tveir sjálfvirkir nemar, tveir festiseglar og ýmislegt fleira. Má hafa beint á búri, í sumpum, eða gegnum opnar dælur.
![]() | Infra-rauður smánemi skynjar vatnshæðina nákvæmlega. |
![]() | Annar öryggisnemi stöðvar innflæðið. |
![]() | 5017 gagnstillirinn hindrar að dælan gangi þurr eða lætur vita ef vatnsgeymirinn er tómur. |
![]() | 5017 gangstillirinn sýnir hvað er að gerast og lætur vita ef eitthvað er að. |
![]() | Osmolator áfyllingartækið gengur á 11 V lágspenu. |
Orkunotkun: 11W
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|