Parabola Set T8 1X36W
Parabola Set T8 1X36W er aukaljósastæða í Mark-II Aquarium búr. Ljósið er rakaþétt og auðvelt að koma því fyrir. Það er fyrir eina 36W T8 flúrperu. Stórglæsileg dönsk verðlaunahönnun sem sameinar fegurð og fágun í frágangi. Ljósastæðin eru með sérstaklega sveigðum málmspeglum eða parabólum sem beina lýsingunni niður í búrið þ.a. sem minnst af henni tapast út um hliðar búrsins. Þannig hámarkast birtan og gróður og kórallar dafna vel.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara – 6 vikur (eftir framboði)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|