Peacock Bass S
Páfuglsvartarinn (Cichla ocellaris) er stór og mikil siklíða í sérbúri. Honum lyndir nokkuð vel við aðra af sömu tegund, nema á hrygningartímanum þegar hann vill helga sér svæði og verja. Hann fallegur og tignarlegur og þetta eru góðir foreldrar. Hann verður allt að 60 cm langur. Hængurinn fær hnúð á höfði með aldrinum. Þekkjast af bakkugganum sem skiptist næstum í miðju. Kemur af Marowijne vatnasvæðinu í Súrínam Frönsku Gvæjönu til Essequibo vatnasvæðisins í Gvæjönu. Þetta er ránfiskur.
Tegund: Peacock Bass/Peacock Cichlid S
Stærð: 5-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|