271.050 kr.

SKU: 06825L Flokkur:

Pelicier haukurinn (Plectranthias pelicieri) er afar sjaldgæfur og undurfagur skrautfiskur í kóralla- eða fiskabúri. Hann er kjötæta og getur lagt sér skrautrækjur til munns. Hann er samt mjög skemmtilegur og lætur kóralla vera. Hann er mitt á milli þess að vera haukafiskur og anthías (skrautborri). Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Hann verður um 4,5 cm langur. Finnst á töluverðu dýpi í V-Indlandshafi við Mascarene-eyjar.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg