Peruvian Sturgeon Catfish L – Wild
Styrjugraninn (Leptodoras cf. cataniai) er allsérstæður og fallegur kattfiskur og eftirsóttur. Hann verður allt að 25cm langur. Búkurinn er sérstaklega langur og grannur. Finnst á Rio Nanay vatnasvæðinu í Perú. Ekki hafa með smáfiskum sem hann getur gleypt. Hann er hreisturslaus og viðkvæmur fyrir lyfjum aðra en saltmeðferð. Villtir!
Tegund: Peruvian Sturgeon Catfish S - Wild
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|