Petrochirus diogenes L
Risakuðungakrabbinn (Petrochirus diogenes) er harðduglegur þrifkrabbi í stórum sjávarbúrum. Hann er ekki kórallavænn og getur orðið mjög stór (30 cm). Hann býr í stærstu skeljum og getur drepið risaskeldýr til að hirða af þeim skelina. Hann býr náttúrulega í flottustu húsakynnum! Hentar aðallega í ránfiskabúrum.
Stærð: L (stór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|