Phyllognathia ceratophthalma AS
Bongórækjan (Phyllognathia ceratophthalma) líkist harlequin rækjunni í atferli þ.e. getur lagst á litla slöngvukrossfiska. Hún er lítil, lífleg og skrautleg og hentar í smáfiskabúri. Hún er reef-safe að mestu. Finnst í V-Kyrrahafi.
Stærð: all sizes (allar stærðir).
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|