3.690 kr.

Piktusinn (Pimelodus pictus) er fallegur og vinsæll kattfiskur frá Amazon vatnasvæðinu í Kólombíu og Perú. Hann er fyrirferðarlítill og syndir hratt um eftir æti og er mjög sýnilegur. Hann er almennt friðsamur eins og aðrir af ættinni og má ekki vera með grimmum fiskum. Þolir illa koparlyf. Verður um 12 cm langur. Þetta er nokkuð harðgerður fiskur en vill samt góða vatnshreyfingu. Er með litla króka á bak- og eyruggum sem festast auðveldlega í neti. Best er að veiða hann í plastíláti eða krukku. Villtir! Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/pictus.html
Tegund: Pictus Catfish M - Wild.
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg