Pink-Tailed Chalceus S/M
Bleiksporðurinn (Chalceus macrolepidotus) er lagleg og mjög stór geddulaga fiskur af tetruætt. Hann kann best við sig í torfu og tilvalinn með öðrum hraðsyndandi torfufiskum í súrefnisríkum stórbúrum. Hængurinn er rauðleitari i sproðinum. Þetta er ránfiskur. Hann er ættaður frá amasonsvæðinu og leggur sér smærri fiska til munns. Er stundum kallaður rauða barrakúdan. Verður allt að því 25 cm langur.
Tegund: Red Tail Chalceus/Pinktail S/M
Stærð: 5-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|