Pogostemon stellatus ‘Rubra’ – Pe

2.900 kr.

Pogostemon stellatus 'Rubra' er falleg stilkplanta frá Papúa Nýju-Gíneu. Blöðin eru skærgræn og verða vínrauð undir sterku ljósi. Kallast breiðblaða vatnastjarnan. Hún þarf miðlungsbirtu (0,5 W/L) og er frekar auðveld. Dafnar best með auka kóldíoxíðsgjöf. Vex hratt og þarf að snyrta. Verður 15-40cm há. Hitastig 22-28°C. Sýrustig (pH) 5-8. Seld í potti.
Tegund: Pogostemon stellatus 'Rubra' 

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg