Protoreaster spp. (Orange) AS
Appelsínuguli protoreasterinn (Protoreaster spp. 'Orange') er fallegt og gagnlegt lindýr sem hentar frekar í fiska- en kórallabúr. Hafa ber í huga að krossfiska á ekki að taka upp úr vatni og þeir þurfa minnst tveggja tíma aðlögun þegar þeir eru settir í nýtt búr. Krabbar geta átt til að narta í þá. Finnst við Filippseyjar.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|