Protula bispiralis (Red/White) M
Rauðhvíti fjaðurormurinn í harðri túppu (Protula bispiralis 'Red/White') er falleg viðbót í rólegu kórallabúri. Þeir mynda harða skel. Þessi er rauðleitur og stór og eru yfirleitt tveir ormar i hverju röri. Þetta eru meinlausar svifætur en gæta þarf þess að setja hann ekki þar sem er mikill straumur eða hjá fiskum og kröbbum sem geta nartað í fjaðurdúskinn.
Stærð: medium (meðalstór) - Red/White.
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|