Puffer – Blue Spot L
Blábletta pufferinn (Canthigaster papua) er fallegur lítill ígulfiskur fyrir fiskabúr. Hann er kjötæta og harðákveðinn og hentar því ekki með rækjum og öðrum hryggleysingjum - ekki heldur með smáfiskum. Hann er samt mjög skemmtilegur og getur blásið sig upp sé honum ógnað. Kjötið er eitrað. Harðgerður og bestur stakur. Verður aðeins um 10 cm langur.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|