Purple Queen Anthias M
Túka eða purpuraborrinn (Pseudanthias tuka) er bráðfallegur skrautborri fyrir öll kórallabúr. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum en reef-safe. Hann er dálítið felugjarn og þarf að vera með rólyndari fiskum. Hópfiskur. Ef hópur er hafður saman verður ráðandi fiskurinn karlkyns en hinir kvenkyns. Ekki grimmlyndur eins og margir af ættinni en það getur verið vandi að fá hann til á éta í fyrstu. Þarf stórt og velþroskað búr. Karlinn er sterkari í litum.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|