1.290 kr.

Eldugginn (Epalzeorhynchos frenatus) er frekar friðsamur og nytsamur fiskur í samfélagsbúri. Honum lyndir nokkuð vel við aðra rólega fiska en finnst reyndar voða gaman að eltast við torfufiska og sýna að hann ráði. Þess vegna er aðeins hægt að vera með einn í hverju búri. Hann er sláandi litfagur og prýði í flestum búrum. Hann getur verið með stærri og sterkari fiskum svo sem siklíðum, bæði amerískum og afrískum. Eldugginn étur þörunga og er því nytsamur í gróðurbúrum. Hann verður um 12 cm langur. Er rólegri en frændi hans, eldsporðurinn.
Tegund: Red-finned/Rainbow Shark M
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg