Ranunculus inundatus – Pe
Ranunculus inundatus er falleg og lágvaxin vatnaplanta frá Ástralíu. Kölluð vatnasóley. Hún þarf miðlungs birtu (0,5W/L), er hraðvaxta og þekkist á greinóttum blöðunum. Dafnar betur við aukið CO2. Sýrustig (pH) 6-7,5 og verður um 5 cm há og dreifir sér með renningum. Seld í potti.
Tegund: Ranunculus inundatus
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|