Red Ball Sponge M
Rauðkúlusvampurinn (Pseudaxinella sp.) er meinlaus svifæta í rólegu kórallabúri. Hann minnir á rauða kúlu. Svampar þurfa að fá svifgjöf og vera í litlu ljósi en þó með nokkurn straum til að geta nærst. Þeir eru yfirleitt opnir að næturlagi.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|