Red Checked Blenny L
Rúðublenninn (Parapercis schauinslandii) er litfagur eðlufiskur fyrir fiskabúr. Hann er yfirleitt vel sýnilegur en er ekki alveg reef-safe og getur lagt sér rækjur til munns. Hann getur orðið allt að því 18 cm langur.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|