Red Cherry Rasbora M
Rauðugga rasboran (Rasbora lacrimula) er snotur, straumlínulagaður smábarbi. Hann kann best við sig í torfu - 5-10 saman - og tilvalinn í búi með rólegum hraðsyndandi fiskum þar sem nóg er af gróðri. Getur orðið um 3 cm langur og kemur frá A-Borneó.
Tegund: Red Cherry Rasbora M
Stærð: 2-3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|