Red-Clawed Crab M – Wild
Rauðklóakrabbinn (Perisesarma bidens) er skemmtilegt smádýr í lokuðu þurrlendisbúri. Þetta er landkrabbi sem vill hafa sendið búr með aðgang að hálfsöltu vatni (1,005-1,0010 í seltu). Hann nærist á ýmis konar kjöt- og fiskmeti. Hann er litríkur og verður allt að 10 cm í þvermáli. Hann þarf góða felustaði og grefur sig gjarnan ofan í botnlagið. Þekkist á því að báðar gripklær eru rauðar og jafnstórar. Kvendýrið er með öðruvísi búklögun ef hún er skoðun að neðan. Finnst víða með ströndum landa og eyja við Indlands- og Kyrrahaf. Villtir!
Tegund: Dynamite/Red Claw Crab M - Wild
Stærð: 4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|