Red Wolf Fish M/L – Wild
Rauða úlfageddan (Erythrinus erythrinus) er nokkuð stór, litfögur og tennt gedda frá Mið- og Suður-Ameríku. Þetta er einfari og mesti ránfiskur, og hentar eingöngu með stærri og grimmari siklíðum. Á eingöngu að fóðra á kjötmeti og helst á kvöldin þar eð þeir eru meira á ferli á nóttunni. Þetta er tenntur fiskur sem rífur í bráðina og putta! Búrið þarf líka að vera vel lokað. Verður allt að 20 cm langur. Villtir!
Tegund: Red Wolf Fish M/L - Wild
Stærð: 8-10 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|