42.510 kr.

SKU: 00920L Flokkur:

Rauðbrýndi spaðafiskurinn (Platax pinnatus) er stórmerkilegur og hrikalega flottur sjávarskalli. Hann líkist mjög sköllum sem hafðir eru í ferskvatnssbúrum en er mun stærri og tignarlegri. Uggarnir lengjast með aldrinum. Hann er frekar viðkvæmur fyrir vatnsgæðum, einkum í fyrstu. Hann venst vel og er nokkuð harðgerður en ekki reef-safe. Á það til að éta sæfífla og önnur lindýr. Getur orðið allt að 45 cm hár (ekki langur) og finnst víða í Indlands- og Kyrrahafi. Þarf á endanum mjög stórt búr. Harðgerður og rólegur fiskur fyrir lengra komna.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg