Redtail Catfish S
Rauðsporða kattfiskurinn (Phractocephalus hemioliopterus) er fallegur og stór kattfiskur frá Rio Maranham vatnasvæðinu í Brasilíu. Hann er fyrirferðarlítill og syndir hratt um eftir æti og er mjög sýnilegur. Hann er almennt friðsamur eins og aðrir af ættinni og má ekki vera með grimmum fiskum. Þolir illa koparlyf. Verður mjög stór um 110 cm langur og hentar því eingöngu í stórfiskabúri, og með fiskum sem hann á ekki að geta gleypt! Þetta er nokkuð harðgerður fiskur en vill samt góða vatnshreyfingu.
Tegund: Red Tailed/Banana Catfish S
Stærð: 5-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|